Leita í fréttum mbl.is

Sebas Vampýrus

Sebas beit strák á leikskólanum í dag. Hann var skammaður eins og gefur að skilja og svo þegar við náðum í hann og okkur tjáð þetta þá leit hann mjög skömmustulega út.

Hann beit til blóðs. Enda mamma hans mikill aðdáandi Twilight bókanna.

Hann baðst strax afsökunar og gerði stórt knús og kyssti strákinn en skaðinn var skeður.

Francisco (Fran) mun hugsa sig tvisvar um áður en hann reynir að hrifsa leikfang af Sebastian í framtíðinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 153429

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband