Leita í fréttum mbl.is

Pixies

Annars er ég að reyna að ala hann upp á Pixies. Það er náttúrulega basic. Þetta er bara grunnur allra músík þreyfingar sem hann á eftir að fara í síðar meir.

Maður byrjar auðvitað á byrjuninni.

Svo skellir maður smá modest mouse, smashing pumpkins, Guns og likku á fóninn til að byggja við áhugann.

Um leið og eitthvað slíkt nemur eyrnasnepla hans þá ríkur hann í lúftgítar senur fyrir fullorðna. Svissar svo yfir í trommuslátt og endar sessionið á trompet hugleiðingum.

Hann er vel upp alinn þessi strákur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband