4.5.2009 | 12:06
Pixies
Annars er ég að reyna að ala hann upp á Pixies. Það er náttúrulega basic. Þetta er bara grunnur allra músík þreyfingar sem hann á eftir að fara í síðar meir.
Maður byrjar auðvitað á byrjuninni.
Svo skellir maður smá modest mouse, smashing pumpkins, Guns og likku á fóninn til að byggja við áhugann.
Um leið og eitthvað slíkt nemur eyrnasnepla hans þá ríkur hann í lúftgítar senur fyrir fullorðna. Svissar svo yfir í trommuslátt og endar sessionið á trompet hugleiðingum.
Hann er vel upp alinn þessi strákur.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.