Leita í fréttum mbl.is

Tissjú

Þrif mín á húsinu vöktu lukku hjá kvennpeningnum. Það kom samt ein athugasemd um aðferðafræðina við að þurrka af.

Hún var eitthvað að setja út á að ég hafi notað þurrkurnar hans Sebastians við að þurrka af. Þessar hálfblautu sem maður þrífur rassinn hans með.

Þær svínvirkuðu en voru greinilega ekki á sama standard og hennar aðferðir.

Svona er þetta bara.

Við pungarnir erum currently að prufukeyra Slipknot og éta pizzu yfir Mæju Bíflugu. Góð samsetning. Það er opið útá svalir og við gagnrýnum gangandi vegfarendur eftir því sem við á inn á milli. þeir eiga það skilið.

Ég skellti í pizzu eftir að hafa fengið leiðbeiningar um að gera pasta með túnfisk. Rebel.

Miklu einfaldara að koma bara við í Mercadona og kaupa eitt stykki á 2€.

Málið, eins og við segjum það, dautt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

SIGURSTEINN INGVAR madur turkar ekki af med blautturkum he he he asnaprik

Kata (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 22:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband