3.5.2009 | 19:53
Bubba
Það er nógu asnalegt að horfa á örvhenta kylfinga spila golf. En að horfa á Bubba Watson er Extra óþægilegt. Af hverju? Ég var lengi að átta mig á því.
Það er hvernig hann klæðir sig. Held að punkturinn yfir i-ið er að hann hneppir bolnum alveg uppí háls og virðist svo vera með axlapúða. Fötin eru líka nokkrum númerum of stór.
Hann er með vott af adt eða hvað sem það kallast. Það er mikið að gerast í kollinum hans, hann á erfitt með að halda einbeitingu. Hversu góður væri hann ef hann væri með 100% einbeitingu. Shit.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.