Leita í fréttum mbl.is

Bubba

Það er nógu asnalegt að horfa á örvhenta kylfinga spila golf. En að horfa á Bubba Watson er Extra óþægilegt. Af hverju? Ég var lengi að átta mig á því.

Það er hvernig hann klæðir sig. Held að punkturinn yfir i-ið er að hann hneppir bolnum alveg uppí háls og virðist svo vera með axlapúða. Fötin eru líka nokkrum númerum of stór.

Hann er með vott af adt eða hvað sem það kallast. Það er mikið að gerast í kollinum hans, hann á erfitt með að halda einbeitingu. Hversu góður væri hann ef hann væri með 100% einbeitingu. Shit.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband