Leita í fréttum mbl.is

Napalm

Þegar Guns og Metallica gáfu út sínar skífur á síðasta ári kviknaði rokkarinn aftur í mér. Ég hafði driftað inní weird indie músík, og er enn þar, en með Rokkara auka side effect.

Þetta leiddi svo útí smá experíment inní harða trommurokk senuna þar sem ég var að leita að atdi (rip) like tónlist eða einhverju hörðu og rosalegu.

Tékkaði á Napalm Death bara útaf þeirra sögu og legend. Það var of hart og fast.

Tékkaði svo á einni over hypaðri sveit sem hefur verið áberandi á sviðinu síðan 99

Við fyrstu hlustanir á þessar fjóru skífur þá lofar þetta ágætlega góðu. 20-30% af stöffinu er áhugavert. Það er meira en nóg.

Þessi hljómsveit er Slipknot. Believe it or not. Dæmið mig hver sem vill, en þeir eru með mikið af því sem ég leita eftir. Rosalegum trommum (enda gamall trommari sjálfur), hörðum volatile riffum og atdi(rip) like stemmingu.

Wait and bleed er lag sem súmmerar þetta allt upp fyrir mér. Tékkið á því og þá vitiði hvað ég fíla þegar ég er í rokkara búningnum.

Þess ber að geta að stundum er ég í rokkara búning en stundum í indie búning. Maður dettur inní mismunandi fílíng dag frá degi eins og gengur og gerist. Ekki það að ég sé orðinn einhver dauðarokkari. Ónei.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 153426

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband