Leita í fréttum mbl.is

Juan Francisco SARASTI

Ţessi strákur er ađ gera góđa hluti. Ég spilađi međ honum í Barcelona á El Prat á Campeonato de Barcelona fyrr á árinu.

Hann vann ţađ mót og gékk ég međ honum síđasta hringinn.

Ţetta er sami gćjinn og ég óskađi til hamingju međ sigurinn eftir innáhöggiđ á átjándu sem svo reyndist ekki vera nóg fyrir hann. Hann ţurfti í bráđabana til ađ vinna. Úps.

Anyway

Ţessi strákur fékk bođ um ađ taka ţátt í Opna Spćnska á evrópska túrnum sem fer núna fram á PGA Catalunya. Biggi L náđi ekki köttinu en ţessi piltur náđi ţví og er núna í 42.sćti eftir 3 holur á síđasta hring.

Ţarna eru kappar eins og John Daly, Alvaro Quiros (heitasti spánverjinn), Jimenez. Monty meikađi ekki köttiđ en var međ fyrstu tvo dagana.

Ţetta er snilldar niđurstađa hjá piltnum. Meika köttiđ er eitt. En pósta skor uppá 73,69,68 og vera fyrir miđjum kött hóp er brill.

Ţetta er klárlega nćsta kynslóđ af heitum spánverjum.

1.kynslóđ(ballesteros,jimenez,Olazábal)
2.kynslóđ(Sergio Garcia)
3.kynslóđ(Alvaro Quiroz,Pablo Larrazábal)
4.kynslóđ(Sarasti og félagar)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband