Leita í fréttum mbl.is

ORÐLAUS

Ég fór niðrá bar til að horfa á leikinn RM-Barca og men ó men hvílíkt og slíkt.

Frábær stemming og uþb helmingur á bandi hvors liðs. Það var allt vitlaust þarna. Real gæjarnir fóru þegar 20 mín voru eftir.

Menn voru að tala um að þetta væri sögulegt. SÖGULEGT. Hvar varst þú þegar Barca slátraði Real á bernais sósunni.

Við hliðina á mér stóð eld gamall kall sem keðjureykti. Hann var með falskar tennur og wiskí í bolla. Hann var á útopnu. Röflaði yfir öllu, svo mikið að ég hef ekki hugmynd um með hvoru liðinu hann hélt. Jú, örugglega Real því hann fór beint í spilakassann sem var við hliðina á okkur eftir fimmta markið.

Það var einhver pönkari sem öskraði í sífellu "negri" á Henry þegar hann var í mynd. Hálfviti. Skömmu eftir að hann fór útaf birtust tveir "negrar" á barnum og hann snarþagnaði. Þeir voru massaðir.

Í hnotskurn, Þetta Barca lið fer í sögubækurnar sem BESTA LIÐ SÖGUNAR. Það er ekkert lið sem hefur verið betra en þetta lið á einu tímabili. Ever.

Ef einhver kemur með uppástungu um annað þá bendi ég á að lið fyrir sirka 10 árum síðan og eldri voru ekki svona rosalega limbur og jafn vel spilandi tæknilega. Ekki jafn miklir íþróttamenn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband