Leita í fréttum mbl.is

nefs

In related news....þá væri gaman að heyra álit golfara á því hvað ég er að gera vitlaust. Af hverju spila ég fallegt golf en með 2-3 dobblum sem eyðileggja allt?

Er það úthaldsleysi? þessir dobblar koma oft líka í upphafi = negative
Er það kæruleysi? Held ekki, enda tek ég golfið alvarlega = negative
Er það léleg sveifla? Spila bjútifúl golf inn á milli = negativity maximus

Veit það ekki. En er að vona að það sé bara þetta með að þurfa spila fleiri hringi.

Einhver?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halda áfram þar til staminan kemur inn að fullu, einblína á jákvæðu punktana.

Pétur (IP-tala skráð) 28.4.2009 kl. 23:47

2 identicon

Tvær tilgátur:

1) Leikskipulag. Eftir rasslýsunum að dæma þá tíniru svolítið mörgum boltum. Gæti verið að þú sért að reyna vera of kjút og smá frávik frá áætluðum lendingarstað sé að orsaka vandræði? Er leikskipulagið of aggressívt?

2) Langt frí frá golfi hefur þann ókost að þú hefur slegið færri högg úti á velli en aldurinn segir til um. Rútíneraður eftir miklar æfingar en reynslan kemur að góðum notum þegar maður lendir í vandræðum úti á velli (kúla í torfufari, plöggaður upp við kant í bönker o.s.frv.). Ráð við því gæti verið að spila nokkra hringi þar sem þú gerir þér viljandi erfitt fyrir (setur bolta í torfuför, að hluta bak við tré, grefur boltann ofan í bönkerinn, stígur létt ofan á boltann í röffinu o.s.frv.). Þá verða hringirnir í mótunum ísí písí.

Binni Bjarka (IP-tala skráð) 29.4.2009 kl. 10:50

3 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Takk fyrir ráðleggingar.

Tú sjei með jákvæðu punktana. Það er mjög mikilvægt að hugsa jákvætt, þótt það sé algjör klisja að segja það, en það er satt. Síðustu færslur hafa bara einblínt á þá neikvæðu en útá velli er ég 100% jákvæður. Gæti kannski krankað það uppí 105%.

1. góður punktur en það er ekki málið. Fyrri týndi boltinn var bara normal save högg sem klikkaði ílla. Hinn boltinn það sama. Óvenju léleg högg og ég hef aldrei farið á þessi svæði áður. Shit happens.

2.Sammála punkti tvö. Excelent punktur. Eiginlega bara eks-þe-lente. Maður þyrfti að fara gera í því að láta sig í þessar aðstæður. Hvernig er það, væri ekki bara betra að stíga á bolta andstæðingsins....hilarity ensues.

ps. binni....rasslýsunum! the rass...what now?...the rass...who now?

Takk

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 29.4.2009 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband