25.4.2009 | 16:12
Frasi
Spilaði í gær á lauro golf. Fór út kl 17:30 og púttaði loka púttið kl 21. Snilldar veður. Það besta hingað til.
par,par,par,par,skolli,par,fugl,par,fugl = -1
fugl,fugl,par,par,skolli,par,par,par,fugl = -2
Þrír undir pari og sennilega áferðarfallegasta golf sem ég hef spilað.
Tók þrjá fugla í röð, tók líka fjóra fugla á fimm brautum. Annað markvert er að ég fékk bara par á 8.braut því síðustu 6 skiptin hef ég fengið þarna fugl. Þetta er 500 metra par 5 sem er ekki auðveld, sem gerir þetta að snilldar afreki.
Lokapúttið kl 21 var 10 metra pútt sem ég setti í fyrir fugli. Þvílík vellíðan.
Hitti 71% brautir (allar nema 4) og 89% grín (16 grín)
Það var gott að komast aftur út að spila svona friendly ópressu hring. Hef spilað núna um 10-15 hringi í röð ýmist í móti eða með veðmál í gangi þar sem pressunni er haldið uppi.
Hef valdið sjálfum mér smá vonbrigðum með þessum hringjum og því var gott að fá einn svona hring undir beltið.
Þetta voru 42 punktar eða 0,6 niður í hcp. En svona er þetta. Þetta er munurinn á að spila friendly og í móti.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.