24.4.2009 | 11:36
Road Hog
Í öðrum fréttum þá þurfti ég að svína á vöruflutningabíl vegna þess að aldrei þessu vant þá vantaði merkingar á veginum og akreinin köttaðist skyndilega af. Það var annaðhvort að klessa á og deyja eða láta hleypa sér inn á næstu akrein.
Vörubílstjórinn ætlaði sko ekki að hleypa mér. Hann var greinilega í kappi og ætlaði ekki að tapa. Ég svínaði því bara á hann. Gæjinn bibaði í sirka mínútu. Ég flengdi bara puttanum í hann. Málið dautt af minni hálfu.
Hann tók þá fram úr mér þar sem þessi akrein var nánast stopp. Horfði íllilega og veifaði höndunum.
Hvað! hefði hann heldur viljað að ég myndi deyja þarna á staðnum í staðin fyrir að hægja aðeins á sér til að hleypa mér. Pottþétt.
Ég sá hann svo í langri uppbrekku á hægri akrein, silast upp fjallið. Ég brosti í kampinn og ákvað að stríða honum aðeins. Enda fannst mér þetta bara skemmtilegt. Ég beygði yfir tvær akreinar uppað honum og bibaði tvisvar og þaut upp brekkuna. Tí hí. Djöfull er ég rosalegur.
hehe Gæjinn varð brjálaður og gaf strax stefnuljós inná mína akrein og ætlaði að elta mig. Snilld. The chase was on (eða on-i-on-i-on eins og kj myndi orða það). Ég á normal hraða upp brekku (120) en hann á 80. Ekki séns my friend. Kannski ef þú hendir einhverju úr bílnum til að létta á honum (eins og LJÓTLEIKA ÞÍNUM) sem btw hann var ekkert að reyna að fela.
Var að pæla að hægja á mér og lokka hann inní götuna mína. Hann yrði þá fjórði vörubíllinn sem við sæjum festast þar inni sökum smæðar götunar. Það hefði verið snilld.
En....ég nennti því ekki.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ökuníðingur
Tóti (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 12:55
he he èg er greinilega ekki med skap í spànskaumferd.
annars sit èg hèr ì nyja húsinu okkar í eyjum og er ad peppa mig upp í ad halda áfram ad gangafrà NENNIRINN er ekki til stadar og èg elska iphone-inn minn àn hans væri ég net,musik,klukku og simalaus tvílíkur snildar sími
kv frà iphone Kötu
kata (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.