23.4.2009 | 19:54
Brenndur
Sæll, ég fór í fyrsta sinn í ár í stuttbuxum í golf. Í.
Djöfull er ég brenndur á löppunum. Þetta var officially heitasti og besti sólardagurinn á spáni í ár segir veðurfrétta stúlkan.
Spilamennskan ágæt en soldið off með ásinn og pútterinn. Það kom á 17.brautinni. Normalt eftir þriggja daga hvíld með ný verkfæri.
Tek netta æfingu á morgun til að lúbríkeita þetta.
Er skráður í tvö mót, eitt á laugardaginn og hitt þann næsta.
Ekkert stórmót á dagskránni. Tja, það næsta verður sennilega á Íslandi í gaddi, hvirfilbyl og viðbjóði ef ég þekki mína rétt.
Úlnliðurinn er alveg jafn slæmur og um helgina. Ég segi bara fokkit og töffa þetta út. Læt ekki þetta moðerfokking drasl stoppa mig. Ride the pain, just ride the painwaves.
ps. fór skyndilega í klippingu sjálfum mér á óvart. Ef Brad Pitt, Jessica simpson og guð myndu eignast barn saman, yrði hann líkur mér.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bólgueyðandi kvölds og morgna, ég var slæmur í úlnliðnum(fáránlegt orð). Tók tvær íbúfen á morgnana og tvær á kvöldin.
Hvernig væri svo að setja mynd af nýju klippingunni.
Ég þarf svo mikið á klippingu að halda að Harpa hvatti mig til að gera eitthvað í þessu í fyrsta sinn í 8 ár.
Pétur (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 21:13
Er með voltaren en finnst það ekkert vera að virka. Á ég að gefa því séns? þekkiru það? Hvað er þetta lengi að hverfa? Eru þetta nógu margar spurningar fyrir þig? Kannski eina enn?
akkuru helduru að ég hafi skýrt uþb 6 færslur hérna ÚLN....fáránlegt orð.
Myndir komnar inn as requested.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 23.4.2009 kl. 21:57
Hef ekki reynslu af voltaren, hef reynslu af íbúfen 400 mg held ég og það virkar ágætlega.
Gámurinn fór til læknis á sínum tíma og læknirinn sagiði honum að taka tvær á morgnana og tvær á kvöldin í eina viku.
Ég losnaði við þetta á nokkrum vikum.
Pétur (IP-tala skráð) 24.4.2009 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.