Leita í fréttum mbl.is

It's Five O'Clock Somewhere

Er ađ endurlesa sjálfsćvisögu Slash, fyrrum gítarleikara GNR. Taumlaus skemmtun og ég ţreytist ekki ađ lesa um svađilfarir ţessara töffara.

Ég las líka á sínum tíma sjálfsćvisögu Axl Rose og athyglisvert er ađ bera ţessar bćkur saman. Axl reynir ađ dissa Slash en Slash virđist vera mjög sanngjarn og talar mikiđ um hve Axl er mikill snillingur en talar líka um allt sem miđur fór hjá Axl.

Eins og allir vita andar köldu á milli ţessa tveggja snillinga, ađallega ţó frá Axlarbirninum ţví Slasher gćti ekki veriđ meira sama.

Slash var (og kannski er) dópisti og fylliraftur sem er međ "couldn´t care less" attitude en var ávallt mikill fagmađur og kom aldrei of seint á tónleika og var alltaf til stađar viđ upptökur á tónlist. Alltaf til stađar en oftast wasted og rokkari í húđ og hár.

Axl var lítiđ í sukkinu miđađ viđ Slash,Duff og Steven/Matt og einangrađist ţví soldiđ frá ţeim. Hans galli var ađ vera hyper emotional og taka öllu smávćgilegu of alvarlega. Hann var ekkert of wasted en ţess í stađ mćtti ávallt of seint (allt ađ ţrem tímum of seint á tónleika) og oft mćtti bara yfir höfuđ ekki á stađinn. Stjörnustćlar.

Axl er klárlega betri lagahöfundur eins og sést ef borin er saman nýja Guns platan og Velvet Revolver og sóló ferill Slash. En Axl er samt mađurinn sem eyđilagđi GNR ţví hann vildi meira píanó og syntha ţegar hinir vildu bara Rokk og ról. Axl byrjađi líka ađ taka frekju ákvarđanir og skipa öđrum fyrir verkum.

Ég veit ekki hvor fćr mitt atkvćđi. Báđir hafa cons, Slash er dópisti og Axl er ególómaniac. Báđir hafa pros, Slash er fagmađur og vinnur vinnuna sína ţrátt fyrir ađ vera wasted og Axl er betri lagahöfundur og klárlega hjarta GnR.

hmmmmmm.....soldiđ fariđ ađ minna á plötukynningar Sigurjóns Kjartansonar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Enda báđir međ langt bak!

Pétur (IP-tala skráđ) 21.4.2009 kl. 14:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband