21.4.2009 | 06:59
mini golf
Það er skemmst frá því að segja að María vann mig í mini golfi. Can´t catch a break here........
Hún fór holu í höggi þrisvar á meðan ég fékk 3-5 högg á sömu holum. Hún er náttúrulega viðbjóðslega heppin og ég mun lögsækja staðinn í kjölfarið fyrir að mismuna.....mér.
Skorin eftir 18 holur voru 53-56 henni í vil. Sebas rak lestina með 3546 högg.
Þetta er flottasti mini golf staður sem ég hef séð. Fer ekkert fyrir honum og hef keyrt þarna framhjá milljón sinnum án þess að taka eftir honum. María hins vegar sá hann og dreif okkur öll þangað í tilefni afmælis Sebastians.
Það var steikjandi hiti og ég í peysu. Gat ekki farið úr henni því bolurinn undir var með þrem blettum, súkkuðulaði, sulta og súkkulaði. snyrtó.
ps. þegar ég kom heim þá var hvítur blettur á peysunni. Við höldum að þetta sé fuglaskítur.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú getur aldrei farið úr peysu og verið í bolnum sem þú ert í innanundir.
Pétur (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 09:57
ufsilon I?
Þetta eru fallegir polo bolir, og þegar þeir eru ekki með blettum sem lentu þar fyrir slysni um hádegið þá er ekkert til fyrirstöðu en að rífa sig úr peysunni og flexa bíseftinn.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 21.4.2009 kl. 10:02
Framför, ég var meira að hugsa um útjöskuðu Icelandair og ískraft bolina.
Pétur (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 13:32
á þá enn. Bara svekktur að hafa gefið GNR og Likku bolina í mútukasti á vistinni.
Mæli með að þú tékkir á myndunum á síðunni, þar sérðu kallinn, hip og kúl. Peysa+póló+rauð sólgleraugu. That´s just how I roll baby.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 21.4.2009 kl. 13:37
Tékkaðu á commoenti fr´amér í gær á myndunum, þangað til því er reddað lendirðu ekki í flokki með mér þ.e. svalur.
Pétur (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 14:29
þú bara færð ekki svalara vörumerki en Puma. Þessir skór eru kannski ekki þeir nýjustu en samt enn smooth like silk. Og þá er ég aðallega að einblína á golf markaðinn, enda innlimaður í hann.
Ég er að miða á "klassískur peysu skveri með rokkara meets skvera greiðslu. Rokkara buxur og fresh sporty sneekers sem segja "ekki of klassískur, ekki of sporty" " lúkkið.
Og finnst mér negla það helvíti vel.
ps. bíð spenntur eftir að sjá þig púlla "kvartbuxna óskar bjarni sissó" lúkkið í sumar.
pss. hef ekkert kommbakk komment á baklengdina, einfaldlega staðreynd.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 21.4.2009 kl. 16:22
Ekkert að því að vera með langt bak.
Viðurkenni þó að the pumas lít betur í þröngum buxum og án paddington jakkans.
Ég er kominn með leynivopn með kvart GOLF buxunum mínu, mjög forvitnilegt leynivopn Yeaah.
Pétur (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 19:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.