19.4.2009 | 21:49
Sebastian Sigursteinsson Varón
Sonur minn er tveggja ára í dag. Hann lengi lifi, húrra,húrra,húrraaaaaa.
Hann fékk gjafir og slíkt hjá tengdó í dag. Þegar ég spyr hann hve gamall hann sé þá svarar hann "DOS".
Hann hljóp á móti mér og hoppaði í fangið þegar ég skreið inn í kotið. Það var ljúft. Hann var æstur að sýna mér allt nýja draslið sem hann hafði fengið að gjöf. Hæst bar stafrófshjól og bíll.
Hann var í fangi mínu þangað til hann þurfti treglega að hverfa í bólið. Notaði svo öll trixin í bókinni til að kalla á mig til sín. Vatn, piss, náði að opna skúffu og fylla rúmið að nærfötum Maríu. Allskonar trix í erminni.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.