19.4.2009 | 21:24
Huelva
Kominn heim eftir ferđalag til Huelva. Fór á föstudaginn og enduđum á gistiheimili Ignacios eftir 3 tíma plús 1 í tíningi. Fundum ekki ţetta god forsaken ţorp og ráfuđum allt í kringum Huelva í einn tíma.
Tókum svo ćfingarhring og vorum sammála um ađ ţessu völlur vćri snilld. Rosalega vel hirtur völlur ţar sem grínin voru sörprím. Feyki hröđ og skuggalega true.
Settum upp leikplan og máliđ dautt.
Spiluđum svo á laugardaginn og í dag, í smá rigningu og vindi fyrri daginn en blíđu í dag. Ég spilađi solid, vel spilađ golf en aftur međ ţessum 2-4 lélegum höggum sem kosta gott skor.
+9 í gćr međ back to back dobbúl og +10 í dag međ back to back dobbúl og tripple á lokaholunni. Hljómar ílla, og er ílla.
Grínin komu mönnum greinilega í opna skjöldu á mótinu ţví besta skor eftir fyrsta dag var +1 svo tveir á +4. Ég var í 21.sćti eftir fyrsta dag en endađi í 22.sćti af 57 eftir daginn í dag.
Ţarna voru nokkrir plús fgj menn en ţetta var nú samt ekkert svakalega sterkt mót miđađ viđ önnur. Ţađ voru tveir á +4, einn á +5, fjórđa sćti á +10 og svo ţéttur pakki upp eftir ţví.
Skoriđ endurspeglar erfiđ grín og pinnastađsetningar frá helvíti. Ţeir fengu margar kvartanir fyrri daginn var mér sagt útaf ţví ađ flestir pinnar voru á erfiđasta mögulega stađ gríns, sem voru djöfulleg ađ slá inná. Ţannig hélt mađur ađ í dag hlyti ţetta ađ vera ţćgilegra en svo var ekki. Einhvern vegin fundu ţeir enn erfiđari stađsetningar.
Ég elska svona challenge, snilldin ein.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.