15.4.2009 | 18:06
form
Það er alveg á kristaltæru að síðan ég gékk úr La Cala klúbbnum og þ.a.l. spila ekki jafn mikið, hefur formið hrakað mjög.
Þá meina ég leikformið. Þegar ég var félagi og spilaði sirka 5-6 sinnum í viku þá var ég að leika í kringum parið. Núna spila ég bara 2 í viku en æfi því mun meira. Skorið núna er sirka 3-4 höggum lakara að meðaltali á þessum hringjum.
Þrátt fyrir mun meiri æfingar þá er bara svo mikilvægt að spila golf eins og það kemur úr kassanum. Ég er hins vegar mun betri á reinginu. Án djóks. Slæ mun fallegri högg og mun nákvæmari. Pútta betur og vippa. En þetta er ekki að skila sér nógu mikið á hringjunum.
Kannski þetta smelli einn daginn. Vonandi, en mig grunar að maður þurfi einfaldlega að spila minnst 9 holur alla daga til að vera í topp formi. Auk þess að æfa að sjálfsögðu eins og ég geri núþegar.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.