14.4.2009 | 15:16
Hostel
Bókaði hostel og verðið kom mér á óvart.
Bara 32,5 nóttin og þar sem við verðum þarna í tvær nætur þá er kostn. per persona 32,5.
Var búinn að reikna með 60 kostn í gistingu.
Reyndar er þetta bara eitthvað lásí hostel og heitir eftir eigandanum.
Hostel Ignacio
Ég hringdi og get svarið að það var sjálfur Ignacio sem svaraði.
Þetta verður algjört low class en svo lengi sem það er rúm þarna (tvö aðskilin rúm) og sturta er mér sama. Mun vera í golfi allan daginn hvort sem er.
Þetta verður þó allavega ekki gay friendly eins og í Barcelona það er víst.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Vonandi verður hjónarúm og hjónasæng eins og við þurftum að deila í Stokkhólmi.
Pétur (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 19:02
óþarfa upplýsingar exposed, en, fine.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 14.4.2009 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.