Leita í fréttum mbl.is

Mammút saves the day

Loks kom eitthvað sem mér fannst gott á þessari hátíð. Mammút er hreinlega eina bandið á landinu sem er að gera eitthvað gott rokk. Fullt af böndum að reyna, en bara eru ekki áhugaverðar. Ýmist of mónótónískar pælingar, ílla flutt eða bæði. Líki þessu soldið við Sóldögg gæjann sem var í Rockstar.

Þegar átti að frumsemja lag og flytja,voru allir með einhvern húkk í laginu sínu og eitthvað sem maður greip. Ekki Sóldaggargæjinn, bara mónótónískt power rokk með engu ívafi og án alls sjarma. Þannig er 95% af íslensku tónlistar senunni.

Þeir sem verða vinsælir eru vanalega bara PR-aðar grúppur (vel kynntar) og/eða það myndast nokkurskonar múghugsun á bakvið eitthvað og fólk heldur að það sé svalt og fylgir með í blindni til að tilheyra hípinu.

Ég batt vonir við Agent Fresco eftir að hafa heyrt þetta eina góða lag þeirra. Því miður voru öll hin ekki góð.

Mammút rokkar en vantar samt aðeins uppá þéttleika á tónleikum. Vantar bara smá BOOM á réttum stöðum, eins og þegar viðlag byrjar. Smá meiri keyrslu og málið telst dautt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djöfull ertu harður við íslensku senuna. Maður verður að hlusta amk 3var áður en maður drullar yfir lögin. Ekki einu sinni í slökum gæðum gegnum netið. Er samt eitthvað til í þessum yfirlýsingum þínum. Tjekkaðu á Sudden Weather Change, smellir á disknum þeirra sem palestínutreflaklæddir kaffihúsagestir gætu fílað.

ps: 1. Ég þori að veðja að þú sért viljandi að setja Magna (ÁMS) í Sóldögg. 2. Hvernig stendur á því að þú treystir ekki bróðurnum fyrir að skipta 50 EUR? Er það af því hann er svartur?

Óli (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 00:59

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Takk, mun tékka á SWC.

1....að ég sé viljandi að setja Magna hvert? Skil ekki.

2. við fyrstu sýn virðist svo vera, ekki satt? EEEEE rangt. Treysti honum ekki því hann er götusali sem gerir allt fyrir peninginn. Það vill bara svo skemmtilega til að allir, já allir þessir gæjar eru svartir.

Forðist að grípa of fljótt í rasista stimpilinn.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 12.4.2009 kl. 08:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband