Leita í fréttum mbl.is

Gas

Gasmađurinn kom í morgun. Ţeir koma alltaf á mánudögum og fimmtudögum međ gaskúta til sölu. Kosta núna 10,5€.

Hef keypt sirka 4 sinnum síđan viđ fluttum hér inn og alltaf borgađ akkurat. Núna kom annar gćji sem tók eftir ţví ađ ég er útlendingur og frćddi mig um ađ ţeim sé alltaf gefiđ ţjórfé.

Hann var mjög almennilegur og vildi kúltívera útlendinginn. Eđa bara rippa mig off. Who cares, ég gaf honum 11€

Ţetta er nú meira veseniđ međ ţetta fokkin gas. Mađur er međ tvo kúta, bíđur eftir ađ sá í notkun tćmist(alltaf ţegar mađur er í sturtu), ţá skellir mađur hinum í og kaupir varakút af gasmanninum. Ţannig er mađur alltaf međ backup.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 153555

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband