Leita í fréttum mbl.is

R7

Eftir hringinn fannst mér R7 vera soldið hávaxinn. Soldið hátt flug og boltinn að drepast niður.

Fór beint í Taylor Made og prófaði aftur R9 og Tour Burner til að tékka hvort þeir væru aðeins lægri.

R9 var nákvæmlega eins og R7, bara með meiri möguleikum til stillingar en dýrari. Ég skynsamur og afskrifa hann.

Tour Burner var jú lægri en R7 en spinnaði mun meira til hliðar á off hit höggum. Góðu höggin voru svipað góð með þessum þrem ásum en slæmu höggin voru best með R7.

Straujaði því kortið 322€ fyrir R7 og leysti vandan með því að láta gæjann gefa mér tvö 8gr stykki.

Hvernig?

Í neutral stöðu er eitt 16gr stykki aftast í rassi haussins sem gefur honum þetta flotta háa flug og svo tvö 1gr stykki hvorum megin á tá og hæl.

Set því bara 1gr í rassinn og svo þessi tvö 8gr í tá og hæl til að fá þyngdina framar í hausinn og framkalla þannig aðeins lærra flug.

Málið dautt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 153556

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband