25.3.2009 | 21:41
Nýja slángrið
Oft til að hreinsa hugann og sveifla ákveðið og solid högg þegar ég stend yfir pútternum þá er ég með mitt eigið Catch Fraise. Ég skipti svo stundum um til að hafa gaman af.
Hef verið með "ég ét svona pútt í morgunmat", "assellereita" og núna er ég með "Tíki Taka, Tíki Taka" (sem er eitthvað sem þulirnir á La Sexta sjónvarpsstöðinni hrópa upp yfir sig þegar Messi eða einhver annar dribblar flott eða gerir eitthvað álíka með boltann).
Eftir að ég skipti yfir í Ping Redwood Piper þá kemur í raun bara eitt til greina.
"PAY THE PIPER"
ef ég er í stuði og fílin sosí gæti ég bætt "Baby" við í endann.
Gæti kannski hugsanlega skipt yfir í "Pipe down" þegar hitt er orðið gamalt.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegar pælingar.
Hef aldrei notað einhvern frasa. Hins vegar hefur oft virkað að fá eitthvað taktfast lag á heilann og reyna koma sér í gírinn. T.d. Said but true með gömlu köllunum.
Það allra skemmtilegasta samt er í holukeppni, að koma með einhver ömurlegt fagn eftir löng sull. Maður slær andstæðinginn algerlega út af laginu og fær hann til þess að pirrast meir út í þig heldur en að hugsa um golfið sitt. Póstfagnið með Eið Smára er mitt uppáhald og Shooter McGavin er close socond.
Binni Bjarka (IP-tala skráð) 26.3.2009 kl. 09:42
hehehe það er snilld. Shooter McGavin.....klassík.
Ég er í báðum öfgunum í fagni. Stundum öskra ég ef ég er pumped up, vinsælt er t.d. "bújakasa" eða "Tóma" sem nokkurs konar "hafðu þetta" á íslensku.
eða ef ég er fílin svalur þá er það pókerfésið. Það er ótrúlega sterkt líka, öðruvísi rush.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 26.3.2009 kl. 12:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.