Leita í fréttum mbl.is

heppin

við fórum til Málaga í gær kl 18

María fór í búðarleiðangur með Gabí að velja kjól fyrir giftingu sem við förum í um miðjan maí.

Ég og sebas döndöluðumst eitthvað útí loftið. Röltum bara um allt og lékum okkur í leikfangadeildinni gígantísku í Corte Inglés.

Vorum þarna í tvo tíma.

Komum heim og fundum smá brunalykt.

Það var kveikt á einni hellunni í eldhúsinu.

Hún var stillt á einn.

Djöfull vorum við viðbjóðslega heppinn. Við eiginlega trúum því ekki.

Í fyrsta lagi þá var kellogs pakki í 20 cm fjarlægð frá hellunni, ég setti hann þarna random, hefði geta sett hann anywhere, á helluna þess vegna.

Í öðru lagi, þá var hellan bara á einum. Ef hún hefði verið á aðeins meiri styrkleika þá hefði sennileg kviknað í á þessum tveim tímum.

Sebastian hafði greinilega fiktað eitthvað í þessu.

Get svarið það, það er einhver að reyna að bögga mig. Það gengur allt á aftur fótunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband