24.3.2009 | 06:30
Draumur
Mig dreymdi eitt allsherjar ball á dósinni. Höddi rikk skipulagði þetta og ætlaði að halda í félagsheimilinu en ef of margir kæmu þá myndi hann færa það í kramhúsið!
Of margir komu og þetta fór í kramhúsið. Ég settist á borð með Bjarna B, Ásgeiri Erni og Pétri KJ. Sá síðast nefndi var að reyna að vera kúl, BB var eðlilegur en Örninn var í navy blue jakka sem var einskonar einkennisbúningur með giltum skreytingum, mjög official.
Ég var nátturulega snöggur til og sagði "Ásgeir, golfklúbburinn hringdi, þeir vilja fá jakkann sinn aftur" sem mér fannst mjög hilarious. Engum örðum fannst það fyndið.
Perlur fyrir svín segi ég nú bara.
Kata var þarna líka og hennar þáttur var að hún var í vandræðum með að leggja bílnum. Kiddi blö var þarna líka og hann var nákvæmlega eins og myndin hjá Agli á feisbúkk, þessi í svarta leðurvestinu. Hann var bara í sömu stellingu allan tíman.
Svo vaknaði ég kl 7 og nenni ekki að vera í fríi lengur. Tek daginn í dag líka og byrja svo í strögglinu á miðv.daginn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.