Leita í fréttum mbl.is

lauks

Á leikskólanum er auðvelt að verða veikur eins og við höfum komist að.

Það er dælt í þau hvítlauk og lauk til að sporna við þessum veikindum.

Þegar Sebas borðar þarna þá kemur hann heim svoleiðis spúandi lauksfýlu að ég veit ekki hvað.

Hann fyllir heilu íbúðina af lauks andfýlu á núllpunktureinni.

Ég reyni að ná í hann í hádeginu þegar ég get svo hann borði ekki þarna, mér er refsað íllilega með þessari andfýlu kl 17 í þau skipti þegar ég kemst ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband