Leita í fréttum mbl.is

Róló senan

Fórum á róló eins og venjan er eftir leikskólann. Ég og Sebas förum saman feðgarnir og leikum okkur ýmist í fótbolta eða á þríhjólinu.

Sebas er orðinn nokkuð heitur á róló senunni.

Það vakti athygli mína að tvær rússneskar mömmur voru þarna með nokkur börn. Ekki það, heldur hve rosalega leiðinlegar þær voru. Þær gerðu ekkert annað en að öskra á börnin, tuska þau til eða stara reiðilega á þau. Jú, börnin voru óvenjulega ílla höguð og alltaf í vandræðum. Ætli það sé ekki bara útaf því hvernig mömmurnar láta.

Verða börn ekki bara meiri vandræðagemsar eftir sem foreldrarnir tuska þau meira til?

Veit það ekki.

Ef rússar haga sér svona yfir höfuð þá finnst mér ekkert skrýtið að þeir eru svona ógnvæginlegir sem fullorðnir. Ég er allavega skíthræddur við þá. Eins og ég hef áður sagt, hinn sofandi risi fer bráðum að vakna. Be afraid.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153391

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband