13.3.2009 | 16:46
Hús
Kominn í hús eftir þriðja daginn og hann var sæmó. plús níu þar sem ég spilaði betra golf en í gær.
Ég byrjaði á 10.teig
par,skolli,par,skolli,skolli,par,skolli,skolli,skolli = +6
skolli,fugl,skolli,fugl,par,dobbúl,par,par,skolli = +3
skollarnir eru ýmist vegna púttersins sem ekki var góður eða semí feilhögg sem kostar eitt högg. Dobbúllinn kom eftir að hafa ekki náð yfir á þessari goddam sjöttu braut sem er rosaleg.
Ég fékk fugl alla dagana á annari brautinni og í dag næstum örn. Jákvætt.
Spilaði almennt betur en vantar samt enn mikið uppá til að geta póstað gott skor á svona alvöru móti. Þetta er nefnilega ekki bara eitthvert mót, að spila frá öftustu teigum á 6400metra velli með erfiðar pinnastaðsetningar faldar alla dagana í rosalegu roki er erfiðara en að segja það.
Eins og áður sagði, þá vantar mig enn 2 ár til að geta ógnað einhverju við svona aðstæður. Þessir auka 400-500 metrar af velli spilar stærri rullu en fólk heldur. Par 3 holurnar eru í lengri kantinum og ávallt nokkrar par 4 þar sem erfitt er að ná gríni í öðru.
Ísl. vellirnir eru svo stuttir að þar á bæ er skorið ívið betra. Auðveldari vellir.
keilir 5800m, gkg 5400m gulir, kjölur 5600m ,oddur 5900m ,gr 6000m ,korpan 6000m ,gs 5900m
Vellirnir sem ég er að spila á eru Prat 6672m, Heathland 6400m og Lauro 6200m svo dæmi séu tekin.
anyways, nóg af afsökunum.......ég verð í kringum 90 sæti sennilega og meikaði að sjálfsögðu ekki köttið. Köttið verður sennilega 6+6+6 yfir pari.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigurður! Heyri ég einhverja uppgjöf í gangi! Þetta er ekki spurning um nokkur ár heldur um:
Stöðugar æfingar, jákvæðni,dagsform og óbilandi trú á sjáfum sér.
Einn daginn dettur maður svo inn og allt gengur upp, þá hoppar maður upp á nýtt plan.
Þetta gæti gerst í dag á morgunn eða bara einhvern daginn í framtíðinni. En trúa því statt og stöðugt að það sé dagurinn i dag!!!
That is the poind.
Your loveing mother
Rosa Margret (IP-tala skráð) 14.3.2009 kl. 11:21
nei, thú heyrir enga uppgj0f. Thú heyrdir bara mann útskýra fyrir 0drum hvernig statusinn er í dag og hvad tharf ad gerast til ad ná markmidinu.
Ég veit hvad ég tharf ad gera. Og er ad gera thad st0dugt alla daga. Veit bara ad thad eru margir sem ekki vita um hvad thetta snýst og skilja bara t0lur og thad sem their sjá á bladi. Thess vegna ákvad ég nú ad koma med smá status report á thetta svo fólk skilji hvad ég er ad gera.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 14.3.2009 kl. 16:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.