10.3.2009 | 22:01
Jarđaför
Ég fór á jarđaför í kvöld. Ég settist fyrir framan skjáinn kl 20:45 og sá Liverpool jarđa Real Madrid í 93 mínútur. Ţvílík niđurlćging. Ţrátt fyrir ađ spánverjinn hafi veriđ pirrađur útí dómarann ţá viđukenndu ţeir ađ Real hafi veriđ yfirspilađ. Gjörsamlega yfirspilađ.
Pungurinn farinn ađ sofa ţannig ađ ég skiptist á ađ vera blár og rauđur í framan í 93 mín sökum ţess ađ reyna halda öskrunum og gleđinni inni í mér.
JARĐAFÖR
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
19.45 vćni.
Páll Geir Bjarnason, 10.3.2009 kl. 22:28
Ekki ef mađur býr á Spáni. Ţá var ţađ 20:45 vćni
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 10.3.2009 kl. 22:35
sé ţađ núna. Auđvitađ mađur. Ţetta var samt dásamleg stund hérna á klakanum milli 19:45 og 21:30 GMT
Páll Geir Bjarnason, 10.3.2009 kl. 22:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.