9.3.2009 | 07:11
Villaitana
Allir okkar bestu kylfingar eru hér á spáni að keppa í sterkum mótum. Birgir Leifur, Stefán Már og Maggi Lár munum hefja leik á Hi5 Pro túr sem fram fer á VillaItana vellinum. Ég mun hins vegar taka æfingarhring þann dag en byrja degi síðar hér á Heathland vellinum.
Ekki amalegt
Mig dreymdi að ég, kj og tönnin fórum í sumarbústað sem við fengum að láni frá yfirmanni kj's. Skyndilega varð allt fullt af fólki sem hélt þetta líka risapartí og almennt stuð fylgdi í kjölfarið.
Hvað þýðir svona?
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Þetta þýðir að það vantar allt rugl í líf þitt.
Mundane in the membrane, þig vantar að live-a for the weekend.
Pétur (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 13:18
Gæti verið.
Gæti verið að mig vanti að meðalmenskast meira.
Gæti verið a case of the mundane-ess.
who knows, who gifs
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 9.3.2009 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.