7.3.2009 | 21:33
Prodigy
Proddi giddí gáfu út nýja plötu á dögunum. Believe you me...ég var ekki á þeim buxunum að fara eitthvað að fíla prodigy. Heyrði fyrstu 15 sek af þessum disk og gjörsamlega snappaði.
Nostalgíu flipp dauðans.
Þarna eru sirka 5 lög sem eru frambærileg. Auðvitað þurfti sir cut-a-lot að klippa lögin aðeins til að mínum hætti en húkkurinn er þarna.
Prodigy gera lögin sín að svo miklum langlokum að ég mixaði þau uppá nýtt og gerði þau að þéttum samlokum. Burt með endurtekningar í 2 mín og inn með SNILLDINA a la SIR mixalot.
Ég skellti inn smá mixi af því markverðasta í djúkarann hér til hægri. Þetta eru þrjú lög soðin í eitt. Fyrst er byrjunin af lagi eitt , svo lag tvö, lag þrjú og svo lét ég bara restina af lagi eitt rúlla. Sem er best.
Treystu mér, þú munt ekki sjá eftir því að skella á þig headfónum og hækka í botn. Ég vildi að ég hefði heyrt þetta fyrst þannig. DO IT. Hækka í botn.
WE ARE THE PRODIGY!!!!!!!!!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott mix hjá þér. Proddarnir alltaf hráir og ferskir.
hilmar jónsson, 7.3.2009 kl. 21:40
Takk
Þeir eru hressir.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 7.3.2009 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.