Leita í fréttum mbl.is

Copa de Andalucia

Mótiđ sem ég komst inn á heitir AndalúsíuBikarinn. En fyrst á dagskrá er upphitunar mót á Laugardaginn á Lauro Golf. Í ţetta sinn er ţađ ekki venjulegt vikumót heldur Decathlon Open sem er víst međ rosaleg verđlaun.

Ţetta mót lađar ađ sér góđa kylfinga og ţađ verđur spennandi ađ sjá hvernig mađur kemur undan vetri/veikindum.

Á morgun verđur María heima međ punginn, sem btw er mun betri í dag, ţannig ađ ég mun fara á stjá og ćfa og spila smá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband