4.3.2009 | 14:23
Í fréttum er þetta helst
Þeir kunna þetta þarna í Íran. Maður bað konu um að giftast sér. Hún neitaði þannig að hann helti sýru yfir andlitið hennar þannig að hún afskræmdist og missti sjónina.Hún lítur út eins og monster eftir þetta.
Gæjinn var dæmdur og dómurinn var sá að konan mætti hella sýru yfir hann þannig að hann fyndi hvað það væri sem hann hefði gert.
Auga fyrir auga.
Skemmst er frá því að segja að konan getur ekki gert það því hún er blind. Þannig að hann verður deyfður og þetta verður mun auðveldara fyrir hann. Konan harmar það. Maðurinn hins vegar vill frekar deyja og hefur beðið um það. Honum var neitað.
Þetta voru fréttirnar í dag, yfir til þín Sigurður.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.