Leita í fréttum mbl.is

Gamall

Maður veit að maður er orðinn gamall þegar maður byrjar skyndilega að fíla Bruce Springsteen. Maður.

Ákvað í eintómu kæruleysi að tékka á nýja disknum hans þar sem ég hef aldrei tékkað á honum yfir höfuð. Þetta er náttúrulega bara aulatónlist en röddin í honum er það sem heldur manni við tækið. Músíkkin sem slík er bara nobody´s riffarar sem auðvelt er að rigga upp á korteri. Ekkert clever indí gáfumanna rokk þarna.

Það er hins vegar þessi rödd og það sem býr að baki. Menn vita alveg fyrir hvað hann stendur, working class hero og bandaríski draumurinn uppmálaður. Rámur angurvær gráa fiðrings töffari.

Ég skrifaði diskinn og hef hann í bílnum undir dulnefni svo engin komist að þessu. Ef þið rekist á disk merktan Brúskí Karamba þá er það ekki hann.

Eða Ebrú Ebrí tí (Bruce Springsteen á spænsku)

Spánverjinn er nefnilega snilingur í að bera fram enskuna. Dæmi:

lo rolinne dó (Rolling Stones)

lo emassi púmkí (Smashing Pumpkins)

lo bíte (The Beatles)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband