22.2.2009 | 17:38
Marnie Stern
Soldið heitur fyrir þessari, þ.e. tónlist hennar. Hún er kani sem shreddar gítar sem fjandinn. Soldið spes og ekki fyrir alla, en það er eitthvað þarna.....já, ekki frá því, það ER eitthvað þarna.
önnur plata hennar er góð. Spilar á allt sjálf nema trommurnar sem eru í góðum höndum einhvers gæja. Mjög töff.
Spái því að þegar þriðja plata hennar kemur út verði hún household nafn og verði mun meira mainstream (eitthvað fyrir KJ og tönnina, þeir höndla fátt annað). Komi með 1-2 hittara og spiluð soldið í útvarpi.
Þessi á eftir að verða fræg.
Þið heyrðuð það fyrst hér.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.