20.2.2009 | 10:13
pungarnir
Við erum hér feðgarnir heima í morgunsárið. Leikum okkur sem best getum. Sebastian virðist vera nánast eðlilegur. Engin þreyta eða neitt slíkt. Eina óeðlilega var morgunmaturinn, hann kláraði kellogsið, tók svo tvö jógúrt líka. Tveim jógúrtum of mikið en ég ákvað að leyfa honum að borða eins mikið og honum sýnist.
Erum að horfa á barna jútjúb myndbönd á einni hlið skjásins á meðan ég brása netið á hinni hlið skjásins.
Eintóm hamingja.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
En frábært að lesa..... Gaman að sjá hve batinn gengur hratt inn elskurnar mínar. kveðja amma og mamma
Rósa Margarét (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 13:03
Góð lausn hjá þér með að skipta skjánum í tvennt. Ég er kominn með tvö sjónvörp fram í stofu til að fá óhindraðan PS3 tíma.
Í gær tók ég t.d. nokkur race í Gran Turismo við horfðum á 24 með öðru.
Pétur (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 13:31
nerd alert
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.2.2009 kl. 14:28
Sammála og skammast mín ekki fyrir það.
Þú verður að fara að drífa þig til slandsís svo við getum tekið FIFA09. Skal reyna að halda honum sem mest í kælingu þangað til svo taki þig ekki alveg í þú veist.
Pétur (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 15:21
ekki halda honum í kælingu mín vegna (eins og ég veit að þú munt nú ekki gera). Ég mun bara koma sterkur inn í guitar hero í staðin.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.2.2009 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.