12.2.2009 | 13:11
Meistarinn
Munið eftir þegar ég vann titilinn meistari klúbbsins í okt 2008. Þá var aðalmálið að fá nafnið sitt uppá vegginn. Mér var tjáð að þetta yrði komið upp á vegg um miðjan desember. Núna er sirka miður febrúar og þetta er enn ekki komið.
Reyndar virðist eitthvað vera að gerast því það er búið að taka skildina sem nöfnin hanga á niður.
Geri ráð fyrir því að spánverjinn hafi loksins séð sér fært um að senda þetta til að láta grafa nafnið í.
Spánverjinn í hnotskurn.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.