Leita í fréttum mbl.is

Jesús ofmetin

Ţađ var margt sem ég upplifđi í Barcelona. Mikiđ sem ég sá og enn fleira sem ég sá ekki.

En ţađ sem kom mér mest í opna skjöldu og ţađ sem kom mér lang mest á óvart var árangur Jesús í golfmótinu.

Hann lenti í síđasta sćti!!!!!!!!!!!

Ţetta er ekki djók. Ég var áđur búinn ađ segja ykkur frá Jesus Oh Won.

Jesús lenti í síđasta sćti. Júmbó sćtinu.

Ţetta ćtti náttúrulega ađ vera forsíđufrétt á öllum helstu miđlum heims.

Ég held ađ ég fari ekkert međ ţetta neitt lengra. Ţađ verđa örugglega margir fyrir vonbrigđum međ ađ ţessi umtalađi, algóđi og óskeikuli Jesús sé Kóreubúi sem uppalinn er á norđur Spáni. Sennilega ekki ţađ sem ţau í hvítasunnusöfnuđinum hefđu giskađ á.

Talandi um ađ vera ofmetinn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lol!!

Hér er e-h misskilningur á ferđ kćri bróđir, ţví sá Jesus sem Hvító er alltaf ađ tala um ER einmitt spánskur kóreubúi sem sökkar í golfi...og ég kvóta "hinir síđustu munu verđa fyrstir" hann er náungi sem fylgir ţeim reglum sem hann setur öđrum;)

Mússí mú frá klakanum (sem er sko klaki akkúrat núna)

Sigga siss

Sigga siss (IP-tala skráđ) 10.2.2009 kl. 21:09

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

nú jćja

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 10.2.2009 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband