7.2.2009 | 18:55
Ágætis byrjun
Ég gæti hent hingað inn allskonar afsökunum og bröndurum um slakt gengi en læt mér bara nægja að segja að þetta voru mikil vonbrigði og bara mjög einfaldlega slæm spilamennska.
Það góða sem ég tek frá þessu eru glompuhöggin, púttin og viðhorfið.
Þá aðallega viðhorfið sem var allan tíman mjög jákvætt og aldrei, ekki einu sinni fóru myrkar hugsanir að læðast að mér. Þegar eitthvað fór úrskeiðis þá tók ég kannski 5 sek í reiði en svo var það búið. Gleymdi bara lélegu höggunum og hélt áfram.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.