Leita í fréttum mbl.is

Pablo Larrazabál

Ţegar viđ gengum frá 15.gríni uppađ 16 teig beiđ ţar strákur í golfbíl. Ţarna var mćttur enginn annar en Pablo Larrazabál!!!!!!!!!

Hann spilar á Evrópska túrnum og er sennilega ţriđji besti spánverjinn í golfi í dag. Sergio Garcia, Miguel Ángel Jimenez og svo hann. Hann varđ heimsmeistari í tvímenning međ Jimenez um daginn.

Hann er uppalinn ţarna í klúbbnum og núna fyrir skömmu gerđur ađ heiđursfélaga útaf árangri hans uppá síđkastiđ.

Mađur er hér umvafinn stórstjörnum........Pablo og the iceman....ekki slćmur félagsskapur.

Greg Norman er hönnuđur vallarins og á ţví sinn einkaskáp í búningsherberginu. Viđ hliđiná hans skáp er merktur Sergio Garcia. Ég tók mynd.

Pablo var ţarna bara ađ chilla og tékká mótinu. Ekkert official held ég, bara smá frí hjá honum á túrnum.

ps. ţess má geta ađ kaddýinn hans Pablo er svartur dvergur. Ţetta er ekki djók. Sá hann á open de andalúsía. Ţegar ég sá hann hugsađi ég međ mér "hva, bara sirkusinn mćttur í bćinn".

úúúúú skotiđ of fast, neeeeee. who cares.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband