3.2.2009 | 17:45
æfing
Á morgun verður dagurinn tekinn snemma og farið að æfa á El Prat. Æfingarhringur svo kl 12 og völlurinn skannaður í heilann.
Var að tengja saman tvo og tvo.
Í hótelafgreiðslunni var urmull af ungu fólki. Ein stúlkan hjálpaði mér upp með dótið mitt og sagði mér frá því í leiðinni að þetta væri fyrsti starfsdagur þessara nema.
Það virðast engir gestir vera hér, eða allavega mjög fáir. Þegar ég mætti þá fékk ég mikla athygli. Allir horfðu á mig. Svo tala allir katalónsku sín á milli sem ég skil ekki.
Þetta var að renna upp fyrir mér. Af hverju horfðu allir svona mikið á mig?
THE ONLY GAY IN THE VILLAGE MÆTTUR
Gay friendly.........friggin frigg.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæb bara að láta þig vita að ég er að lesa og lesa :) halda áfram að koma með branda stuff you now.
hilsen Kate M
kata (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 14:31
ok, takk fyrir það. hélt að þú hefðir yfirgefið mig.
En slæmar fréttir því núna mun ég sennilega tala mikið um golf þar sem ég er staddur hérna í þessu móti......
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 4.2.2009 kl. 17:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.