Leita í fréttum mbl.is

El Prat

Var að gera leikplan fyrir El Prat í Barcelona. Þetta er rosalegur völlur. Við spilum ekki frá hvítum, heldur SVÖRTUM. Þetta eru 6672m eða rúmlega 7400 yardar. Ég kem til með að nota mun erfiðari kylfur í innáhögg á þessum brautum. Við erum að tala um að á venjulegri braut þarna þá er maður að taka sirka 6 járn til blending í innáhögg. Í staðin fyrir á öðrum völlum 54° til 5 járn. Rosalegur munur.

Enda fæ ég sirka 5-7 högg þarna í forgjöf.

Þarna eru langar par 3. Sú styðsta mun vera sirka 150m í mitt grín og svo eru nokkrar þarna yfir 200m.

Djöfull hlakka ég til.........

Er núna að henda í tösku nokkrum vaffhálsmálspeysum, póló bolum og litríkum beltum. Málið dautt.

Búinn að skrifa 4 nýja diska í bílinn til að stytta mér stundir. Best of Likkan, best of Suede, Modest mouse early stuff og Modest mouse tvær nýju skífurnar. Svo eru í bílnum nokkrir gullmolar svo sem mammút, glasvegas, guns, killers,Daniel Johnston,Mates of state,sigurrós,nýdönsk og fleiri.

Svo tek ég tölvu með mér þannig að með heppni kemst ég í þráðlaust og get uppfært skorið eftir hvern dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband