28.1.2009 | 20:54
Örninn
Margar fréttir sem eru áhugaverðar í dag.
Tilvonandi ríkisstjórn að funda
Mótmælendur farnir að mótmæla bara helst til öllu. Nú er það Nató þar sem fólk bar slagorð "Ísland úr Nató" ok allt í lagi en mér fannst nú skiltið "Herinn burt" frekar lame. Er herinn ekki NÚÞEGAR farinn..........leiðréttið mig ef ég fer með fleipur.
Besta fréttin var nú um Örn Árnason. Nú er Geir á útleið og Davíð. Báðir veigamiklir karakterar fyrir Örninn.
Þetta er reiðarslag fyrir Örn að sögn og hann leitar nú réttar síns varðandi eftirlaunapakka fyrir þessa stórpólitíkusa. Enda eru þetta tvö stór embætti.
Er að horfa á Wigan-LP. Strákarnir líta ekkert allt of vel út þrátt fyrir að vera 1-0 yfir. Hafa þeir núþegar toppað eða er þetta bara smá lægð. Who knows.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.