25.1.2009 | 17:58
Bitlaust
Bara eitt orð kemur upp í hugann.
BITLAUST
Liverpool spilar ágæta knattspyrnu en materialæsa ekki neitt úr því. Um þessar mundir eru þeir mjög bitlausir og reiða sig á einstaklings framtök, þá einkum hjá Kaptein Fantastic Stevó Gerardinho.
Auðvitað átti LP leikinn og þetta var dæmigerður leikur fyrir þá að því leyti að hérna er um miðlungslið að ræða (neverton) sem pakka í vörn og reiða sig á föst leikatriði og hraðaupphlaup. Í þannig leikjum eru LP ekki nógu góðir. Þeir eru bestir á móti sterkum liðum sem spila góða knattspyrnu.
Sanngjarnt?????? tja....miðað við bitlausleika LP þá já. En sanngjarnt miðað við getu leikmanna og leikinn í heild......nei.
ps. Neverton menn virtust ekki geta staðið í lappirnar í leiknum. Greinilegt að þorrablót þeirra var í sterkari kantinum.
Sérstaklega í fyrri hálfleik, vildu vítaspyrnu á meðan flestir gáfaðir vildu bara gult spjald á bróðirinn fyrir að sparka í varnarmann LP og láta sig detta í kjölfarið.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.