23.1.2009 | 13:35
Brattur hjalli
Var ađ kíkja yfir lista ţátttakenda á Campeonato de Barcelona og rak augun í nokkur nöfn sem vöktu áhuga minn.
Ţarna er skráđur til leiks eitt stykki Ballesteros.....úps...vonandi ekki náskyldur ćttingi.
Einn sem heitir Lilja, rústa honum....sissí boy
En ţađ versta viđ ţetta er ađ ţađ er einn ţarna skráđur sem heitir
JESUS
ekki nóg međ ţađ heldur heitir hann Jesus Oh Won......ţetta er ekki djók.
Ţessi gćji á örugglega ekki í vandrćđum í vatnstorfćrum....gengur bara yfir slíkar hindranir.
Ég held ađ ég sé bara hćttur viđ.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.