21.1.2009 | 07:28
Songsmith
Ég fann skemmtilegt forrit á netinu frá Windows. Mađur syngur einhverja laglínu sem manni dettur í hug og forritiđ reiknar út og kemur međ undirspil viđ hćfi eftir á.
Allskonar möguleikar eru fyrir hendi og einkar skemmtilegt ađ fikta áfram. Gćti heldur ekki veriđ auđveldara. Meira ađ segja María er búin ađ gera tvö lög.
Forritiđ heitir Songsmith.
Ég sönglađi í húmi nćtur inn nokkrar línur og út kom skemmtilegt undirspil. Svo breytti ég ţví og fínstillti og fékk einhverjar 5 mismunandi útgáfur af sama laginu/raulinu.
Elton John útgáfuna/R&B útgáfuna/blágrasa hillbillí útgáfuna/Stórbanda útgáfuna og ballöđu útgáfuna.
Ég setti blágrasa útgáfuna hér í tónspilarann á hćgri hönd, og lét fylgja međ smá bónus fyrir lengra komna.
Sebastian gerđi nefnilega Teknó pönk útgáfu af bíb bíb á nebbann laginu. Ekki missa af ţeirri útgáfu.
Lagiđ heitir Ţegar ég var lítill strákur og hitt heitir Teknó Pönk Bastians
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Greinilega frábćrt forrit, er ţađ fríkeypis?
Pétur (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 12:39
Ţađ er snilld. Nei, eigi er ţađ tisgra. Mađur niđurhelur reynsluforriti sem hćgt er ađ nota í 6 klst.
Ég á 18 min eftir.....
kostar svo bara 29€
Hvernig fannst ţér teknóiđ?
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 21.1.2009 kl. 13:12
vá góđir ferđgar meira meira, hrikalega krúttlegt... sko hjá litla en flott hjá ţér Siggi, vissi ekki ađ ţú hefđi ţetta í ţér :) langar ađ heyra Maríu.... maría maría maría maría siggi setja inn,
Kata (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 13:20
Seba er flottur, hlustađi smá á ţinn texta hann er smá Atli Bolalson ţ.e. hamingja.
Pétur (IP-tala skráđ) 21.1.2009 kl. 13:26
touché....right ón-ion-ion. Siggi Bollason, enda bara spontant samiđ á stađnum ţegar ég ýtti á rec.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 21.1.2009 kl. 13:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.