Leita í fréttum mbl.is

El gordo

Jæja, hvað skildi gerast í dag. Nær Obama að lifa daginn af.....ef ekki þá sé ég það allavega í beinni á La Primera.

Ef ekkert gerist þá má náttúrulega nefna að John Frusciante gaf út skífu í dag sem er nokkuð huge.

Er að hlusta á hana núna. Þetta er ekki það sem ég vildi frá honum. Þetta er koncept plata(sem boðar sjaldan gott) og er of listræn og langdregin. Nokkrir sprettir hér og þar en í heild sinni þá sé ég að þessi skífa verður ekki langlíf í tækinu[cue skot frá Pétri].

Bömmer.

Annars erum við strákarnir heima að jafna okkur. Erum betri en samt flæðir horið sem níl frá austur til vesturs.

Í dag er San Sebastian og fékk pungurinn því gjöf í tilefni þess. Hann fékk LaLa því sá stubbur er í uppáhaldi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband