20.1.2009 | 08:16
El gordo
Jæja, hvað skildi gerast í dag. Nær Obama að lifa daginn af.....ef ekki þá sé ég það allavega í beinni á La Primera.
Ef ekkert gerist þá má náttúrulega nefna að John Frusciante gaf út skífu í dag sem er nokkuð huge.
Er að hlusta á hana núna. Þetta er ekki það sem ég vildi frá honum. Þetta er koncept plata(sem boðar sjaldan gott) og er of listræn og langdregin. Nokkrir sprettir hér og þar en í heild sinni þá sé ég að þessi skífa verður ekki langlíf í tækinu[cue skot frá Pétri].
Bömmer.
Annars erum við strákarnir heima að jafna okkur. Erum betri en samt flæðir horið sem níl frá austur til vesturs.
Í dag er San Sebastian og fékk pungurinn því gjöf í tilefni þess. Hann fékk LaLa því sá stubbur er í uppáhaldi.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.