Leita í fréttum mbl.is

Hjálpi sér hver sem best getur

Tjallarnir heilsa manni oftast međ frasanum "hey zig, how are you?"
Auđvitađ eru hin réttu viđbrögđ ađ svara "hey, how are you" og máliđ dautt.

Ég get samt ekki gert ađ ţví nema svara spurningunni og segi ţeim í kjölfariđ hvernig mér líđur. Ég er bara svo einfaldur.

Ţađ sama má segja um ţegar einhver spyr um golfiđ "hey zig, how did you play today?" Ţar sem hiđ rétta vćri ađ segja bara vel og máliđ dautt. Gćti líka sagt ílla en ţá verđur ađ fylgja mjög stuttorđ einnar línu útskýring.

Ég brest stundum í einhverjar rosa útskýringar á ţessu og hinu, ţar sem mér finnst ekkert skemmtilegra en ađ tala um golf (sérstaklega mitt golf).

Svo lítur mađur á manneskjuna og sér ţennan svip. Ţennan don´t give a rats ass svip. Ţá snarţagnar mađur og spyr sömu spurningu á móti.

Svona er ţetta bara. Ég festi mig ekki í leim málvenjum sem ofangreindum heldur svara bara spurningum sem á mig er boriđ. Annađ er bara shallow og pedantic.

KJ:"Hjálpi sér hver sem best getur"
vampíros locos:"Pétur"


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 153443

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband