18.1.2009 | 14:03
Ameríka
Fór hring í morgun á Ameríkuvellinum á La Cala. Los Bacons hringdu í mig og vildu mig í smá keppni. Los Bacons eru tsjallar sem heita Greg Bacon og sonur hans Tom Bacon. Báðir eru með í kringum 3 í fgj og mjög keppnishæfir. Greg er margfaldur meistari la Cala. Hann er líka meðlimur Valderrama sem gerir hann af nokkurs konar guði. Ég man þegar hann bað mig um númerið mitt, skömmu síðar þegar hann var farinn þá sögðu meðspilarar mínir hve heppin ég væri því hann væri þá örugglega að fara bjóðar mér á Valderrama. Úúúúúúú. Það hefur enn ekki gerst.
anyway...Ég átti 5 metra fuglapútt á lokaholunni til að vinna Tom en lét mér parið nægja í þetta sinn. Jafntefli.
Spilaði ekki vel í dag og kom inn á +9 með 4 dobbúl bógí.
par,par,dobbúl,par,par,par,skolli,skolli,fugl = +3
par,dobbúl,par,dobbúl,par,dobbúl,par,par,par = +6
32 pútt, hitti allar brautir nema tvær en bara 10 grín. Enda var ég ekki að spila vel. Mörg mistök og flest útaf ásnum sem var mjög kaldur í dag.
Eins mikið og ég reyndi að einbeita mér í dag þá var það ekki að gera sig. Ég einfaldlega sá ekki höggin fyrir mér. Sem er krúsjal.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.