17.1.2009 | 19:48
Planiđ
Planiđ hjá mér núna fram í maí er eftirfarandi:
Mót einu sinni í viku á La Cala á ţriđjudögum.
Mót einu sinni í viku á Lauro Golf á laugardögum.
Einn ćfingarhringur á viku, oftast á Lauro golf.
Reinsiđ á morgnanna í 3 tíma. Reinsiđ og stutta spiliđ síđdegis í 3 tíma.
Mikiđ reins ţví ég ţarf ađ leggja áherslu á sveifluna í augnablikinu. Annars ađ öllu jöfnu ćtti stutta spiliđ ađ vera 65%-70% af ćfingarplaninu.
Svo fiska ég upp stór og flott mót víđsvegar á Spáni.
26-28 Janúar er Campeónato de Málaga á El Parador vellinum. Huge mót á einum elsta velli Spánar. Mjög virtur völlur sem ég hef spilađ einu sinni. Fyrsti dagurinn er handicap medal (allir eiga möguleika), svo hina tvo er scratch mót ţar sem allir bestu golfararnir mćta á svćđiđ. Tók ţennan fyrsta dag međ svona til ađ hita upp fyrir síđari dagana sem er alvöru.
5-8 feb er Campeónato de Barcelona á El Prat vellinum nálćgt Barcelona. Fjögurra daga risamót međ ćfingarhring ţann fjórđa feb. Ţađ verđur köttađ eftir ţrjá daga. Ţarna eru gćjar međ plús 2-3 í fgj. ađ keppa á einum virtasta velli Spánar. Ţetta verđur algjör pakki fyrir mig ţar sem ţađ tekur 8 tíma ađ keyra ţangađ og svo hótel í 5 daga. Mótiđ kostar bara 75 sem er snilld fyrir 5 hringi á ţessum úber velli. Verđur kannski 550 í heildina, en bara 350 ef Gabriel kemur međ og splittar hótel-og bensín kostnađi.
Ef ég vinn ţessi mót ţá mun ég láta skrá mig í símaskránni sem MálagaMeistarinn eđa Meistari Barcelona. Djöfull verđ ég óţolandi ţá, alltaf ţegar ég keyri um götur Málaga ţá verđ ég međ glott á fésinu ţví ţar keyrir Meistari ykkar góđir ţegnar. Ef einhver brúkar kjaft, ţá bara minni ég hann á ađ hann sé ađ tala viđ Meistara sinn.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.