Leita í fréttum mbl.is

Lauro golf

Ég fór í mót í morgun á Lauro golf og spilađi ágćtlega. +4 međ 32 pútt, 85,7% brautir og 61.1% grín.

par,par,tvöfaldur skolli,skolli,fugl,par,par,par,skolli = +3
Fugl,par,skolli,skolli,par,fugl,par,skolli,par = +1

Ţessi dobbúl var útaf ég hitti ekki grín á par 3 og ţrípúttađi svo. Skollinn á eftir útaf lélegu upphafshöggin sem faldi kúluna bakviđ tré. Fugl á fimmtu međ flottu pútti. Svo jafnslétta ţangađ til á níundu ţar sem ég fékk víti og skolla.

Fugl á tíundu međ flottu pútti. á tólftu viffađi ég( sópa undir boltann og taka stóra torfu og boltinn fer uppí loft og ferđast bara 20% af leiđinni) eitt höggiđ og fékk skolla. Nćsti skolli var útaf ég sköllađi fimmujárn á par 3. Svo kom gott par á fimmtándu ţar sem ég var meter frá OB eftir upphafshögg. Svo flottur fugl međ master pútti. Sextán bauđ uppá gott par međ up&down frá sandi. Svo skolli eftir frábćrt upphafshögg, viff, aftur viff, vipp og eitt pútt. Sargasti fuskin durgur.

Ţessi viff högg eru útaf ţví ađ völlurinn er blautur og mađur sópar svona undir kúluna. Ekki ósvipađ ţegar töframenn kippa dúk af borđi fullum af borđhaldi. Ţrjú ţannig högg skrifast á viff og segjum eitt í ţessu óţarfa ţrípútti. Annars bara sáttur. Ţetta er bara formiđ, ţegar ţađ dettur inn ţá er ég til alls líklegur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband