16.1.2009 | 08:09
Quantum of Boredom
Nýja bond myndin stóđ ekki undir vćntingum. Fannst hún leiđinleg.
Í 80% af myndinni sjáum viđ Bond vera elta einhverja kalla fram og tilbaka. Restin svo eitthvađ crap.
Ţetta minnir mig á myndirnar hans Hrafns Gunnlaugs ţar sem meirihluti myndar var bara kallar í víkingafötum ríđandi fram og tilbaka.
2 stjörnur af 5
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Smekkur manna er misjafn. Ég lít á hana sem action packed mynd sem fínt er ađ sjá í bíó. Ţó ég gefi ekki stjörnur eins og gagnrýnandinn ţá finnst mér 2 of lítiđ.
Pétur (IP-tala skráđ) 16.1.2009 kl. 10:10
Ef einhver er action packed, ţá ert ţađ ţú.
Mér fannst bara vanta soldiđ meiri bond fílíng í ţetta, ţetta var bara eins og hver önnur bourne crapentity mynd. Eltingaleikir fram og til baka.
veit ekki. Ţar síđasta mynd var brilliant. Ađeins fćrri eltingaleikir en einhvern vegin virkađi betur.
Ég sakna tćkniatriđana í bondinum, ţar sem honum er kennt á allt drasliđ.
jú, jú, markhópurinn kallar sjálfsagt á kannski 3 og hálfa en ég veit betur. Ekki únsu hćrra en tvćr.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 16.1.2009 kl. 10:24
Ţú klikkar á ađ líta á ţetta sem framhald af fyrri myndinni. Konan í fyrri myndinni var líka konan í seinni, ţó hún vćri dáin.
Pétur (IP-tala skráđ) 16.1.2009 kl. 15:09
ég veit, phil. Konan í fyrri dó og í ţessari er hann á bömmer yfir ţví og đirser nokkrar til ađ komast yfir hana.
framhald indeed.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 16.1.2009 kl. 18:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.